Upphaf félagsstarfs eldri borgara í Guðríðarkirkju.
Fyrsta samvera haustsins verður nk. miðvikudag. 11. september kl. 12:10. Byrjum með helgistund inni í kirkju. Gerum svo nokkrar léttar stólajógaæfingar með Sigurbjörgu Þorgrímsdóttur sem er okkur að góðu kunn. Eftir það snæðum við ljúffenga [...]
Sunnudagaskólinn alla sunnudaga kl. 11
Verið velkomin í sunnudagaskólann. Söngur, gleði og gaman. Við heyrum biblíusögu, förum með bænir og litum fallegar myndir. Djús og kruðerí eftir sunnudagaskólann. Tinna Rós Steinsdóttir sér um sunnudagaskólann og með henni í för er [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 15.september kl. 11
Sunnudaginn 15.september kl. 11 Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið og Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti. Félagar úr sönghópnum Cantoque ensemble syngja. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjá Tinnu Rósar Steinsdóttur og hennar [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121