Tímabundin lokun í Guðríðarkirkju
Tímanundin lokun í Guðríðarkirkju og því verður ekki messað sunnudaginn 29.september.
Guðsþjónus helguð Gulum september
Sunnudaginn 22.september kl.11 verður guðsþjónusta helguð Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga og Gulum september, þar sem m.a. er lögð er áhersla á geðrækt. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Hrafnkatla [...]
Eldri borgara samvera 18. sept.
Stundin hefst inni í kirkju kl. 12:10 með helgistund og söng. Því næst snæðum við ljúffengan hádegisverð að la Lovísa ! Gestur dagsins er Jón G. Pétursson sviðsstjóri sjósviðs hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Hann mun fjalla [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121