Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Helgistund með tónlist eftir Gunnar Þórðarsson

Helgistund sunnudaginn 30.mars kl. 20 í Guðríðarkirkju. Sungin verða lög eftir Gunnar Þórðarson.Arnhildur Valgarðsdóttir organisti,Matthías Stefánsson á fiðlu og gítar.Kór Guðríðarkirkju syngur. María Rut Baldursdóttir prestur leiðir helgihaldið. Verið hjartanlega velkomin.

By |23. mars 2025 | 10:30|

“ Hugheilar“ !

Eldri borgara starf miðvikudaginn 19. mars. Við hefjum stundina eins og venjulega með söng- og helgistund í kirkjunni.  Því næst gómsætur málsverður.  Gestur okkar verður Gerður G. Bjarklind fyrrverandi útvarpsþulur.  Hún kemur og segir okkur [...]

By |17. mars 2025 | 09:14|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top