Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 2.febrúar kl. 11
Verið velkomin í kirkjuna á sunnudaginn. Gleði og glens. Tinna, María og Arnhildur taka á móti ykkur.
Guðsþjónusta sunnudaginn 26.janúar kl. 11
Guðsþjónusta 26.janúar kl. 11 Leifur Ragnar Jónsson prestur leiðir helgihaldið. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin. Sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjá Tinnu Rósar og Þorkels [...]
Perla og Gleðisveitin !
Kæru vinir ! Eldirborgarstarf miðvikudaginn 22 janúar kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður. Að því loknu heyrum við í Gleðisveitinni og Perlu sem [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121