Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Messa sunnudaginn 12.janúar

Messa sunnudaginn 12.janúar kl. 11 í Guðríðarkirkju. Leifur Ragnar Jónsson prestur leiðir helgihaldið. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Kór Guðríðarkirkju syngur. Guðný Elva Aradóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin

By |7. janúar 2025 | 12:44|

Gleðilegt nýtt ár!

Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Guðríðarkirkju óska þér og þínum gleðilegs nýs árs með blessun Guðs og kærleika. Megi ljós Krists lýsa veg ykkar á komandi ári og færa ykkur gleði og frið þegar þið stígið [...]

By |31. desember 2024 | 23:59|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top