Eldri – borgara starf miðvikudaginn 15. janúar 2025.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gömlu ! Við hefjum starfið á nýju ári miðvikudaginn 15. janúar kl. 12:10 eins og venjulega. Helgi - og söngstund í kirkjunni og síðan ljúffengur hádegisverður og kaffi. Sigurbjörg [...]
Guðsþjónusta 19.janúar
Verið velkomin í guðsþjónustu sunnudaginn 19.janúar kl. 11 í Guðríðarkirkju.
Helgistund í Guðríðarkirkju 16.janúar kl. 20
Helgistund verður í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 16. janúar kl 20:00. Þess verður minnst að 30 ár eru liðin frá snjóflóðinu í Súðavík, þar sem 14 manns létust. Einnig verður beðið fyrir landi og þjóð og komandi [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121