Guðþjónusta, sunnudagaskóli og bangsablessun sunnudaginn 6. nóv. kl: 11:00.
Guðþjónusta, sunnudagaskóli og bangsablessun í Guðríðarkirkju ! Sr. Sigurjón Árni Eyjólfssson héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Undirleikur í höndum Arnhildar Valgarðsdóttur organista og Matthíasar Stefánssonar fiðluleikara. Hægt verður að kveikja á kertum til [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 2 nóvember kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara: Kótilettuveisla. Helgistund, fyrirbænir og söngur í kirkjunni. Helgi Hannesar situr við píanóið. Kótilettuveisla í safnaðarheimilinu matur kr. 1700.- Eiríkur Rögnvaldsson prófessor heimsækir okkur og ræðir um þróun tungumálsins. Hlökkum til að sjá ykkur. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121