Guðsþjónusta sunnudaginn 26.janúar kl. 11
Guðsþjónusta 26.janúar kl. 11 Leifur Ragnar Jónsson prestur leiðir helgihaldið. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin. Sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjá Tinnu Rósar og Þorkels [...]
Perla og Gleðisveitin !
Kæru vinir ! Eldirborgarstarf miðvikudaginn 22 janúar kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður. Að því loknu heyrum við í Gleðisveitinni og Perlu sem [...]
Foreldramorgnar miðvikudaginn 15.janúar
Foreldramorgnar í Guðríðarkirkju alla miðvikudaga kl. 10-12
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121