Sunnudagaskólinn alltaf á sínum stað alla sunnudaga.
Sunnudaginn 26.febrúar kl 11 verður sunnudagaskóli í Guðríðarkirkju Verið hjartanlega velkomin.
Guðsþjónusta á konudag
Sunnudaginn 19.febrúar verður konudags guðsþjónusta. Sungnir verða sálmar eftir konur og allar konur fá rós í tilefni dagsins. Boðið verður upp á óáfengar búbblur og bollur eftir athöfn. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 15.febrúar kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr.1300.- Margrét Sigfúsdóttir fyrrv. skólastjóri Hússtjórnarskólans heimsækir okkur. Hlökkum til að sjá ykkur. Sr. Leifur Ragnar, Sr. María ,Helgi og Lovísa.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121