Forsíða2024-12-07T20:54:18+00:00

Æskulýðsdagurinn í Guðríðarkirkju 2023

Sunnudaginn 5.mars 2023 kl. 11 verður nóg um að vera í Guðríðarkirkju. Krílakórar kirkjunnar munu syngja undir stjórn Öldu Dísar. Við munum fá skemmtilegar sögupersónur frá Leikhópnum Lottu í heimsókn. Prestar kirkjunnar sr. Leifur og [...]

By |25. febrúar 2023 | 18:12|

Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar 2023

  Þriðjudaginn 7.mars kl. 18 er boðið til aðalsafnaðarfundar í Guðríðarkirkju í Grafarholtssókn. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarmeðlimir eru hvattir til að sækja fundinn. Sóknarnefnd   .

By |24. febrúar 2023 | 12:05|

Vísitasía Biskups Íslands í Guðríðarkirkju

  Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, mun vísitera og predika í Grafarholtsprestakalli sunnudaginn 26.febrúar 2023 kl. 11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson og Sr. María Rut Baldursdóttir þjóna fyrir altari. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn [...]

By |21. febrúar 2023 | 15:42|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top