Félagsstarf eldri borgara 22.mars 2023
Dr. Hjalti Hugason prófessor emeritus í guðfræði kemur og segir okkur frá heimagrafreitum og breytingum á útfararsiðum. Starfið byrjar með helgistund í kirkjunni kl 12:10 sem sr. Leifur leiðir og sungnir sálmar undir stjórn Helga, [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 19.mars
Sunnudaginn 19.mars kl.11 verður Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjá Tinnu Rósar Steinsdóttir [...]
Kyrrðarstundir á föstu
Annan hvern miðvikudag kl. 18 í Guðríðarkirkju verða kyrrðarstundir á föstu. Fastan á að minna okkur á þá 40 daga sem Jesú fastaði í eyðimörkinni. Við hvetjum ykkur til að koma til kirkju á föstunni. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121