Félagsstarf eldri borgara 5.apríl
Félagsstarf eldriborgara 5.apríl 2023. Helgistund byrjar kl 12:10 og munum við eftir hana fá páskalamb í matinn. Matur kostar 1700kr . Guðrún Birna Gísladóttir fyrrverandi framkvæmdarstjóri dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar kemur og segir frá stofnun [...]
Helgihald í dymbilviku og um páska
Fimmtudagur 6.apríl kl. 20- Skírdagur Helgistund og afskrýðing altaris. Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar og Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti. Svava Kristín Ingólfsdóttir söngkona syngur einsöng. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Föstudagur 7.apríl kl. 11- Föstudagurinn langi [...]
Ungbarnanudd á foreldramorgunum
Hrönn Guðjónsdóttir hjá nalarognudd.is kemur í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 29. mars kl. 10.00 og kynnir kosti þess að nudda barnið sitt. Hún verður með smá kennslu og allir fá bækling með nuddstrokunum með sér heim, einnig [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121