Sunnudagaskóli 16.apríl
Sunnudagaskólinn hjá Guðríðarkirkju verður í Stjörnulandi frístundaheimili Kirkjustétt 2-6, vegna þess að það er fermingarmessa í kirkjunni. Það verður sungið, hlustað á sögu og litað. Hlökkum til að sjá alla Kveðja Tinna og Íris Rós
Félagsstarf eldri borgara 12. apríl 2023
Miðvikudaginn 12. apríl kl. 12:10 Helgistund, fyrirbænir og söngur í kirkjunni. Matur í safnaðarheimilinu á 1500kr og létt spjall á eftir. Sjáumst Lovísa, sr. Leifur, sr. María og Helgi
Sunnudagaskóli 2.apríl
Sunnudaginn 2. apríl kl. 11 á Pálmasunnudag verður sunnudagaskóli Guðríðarkirkju í Stjörnulandi frístundaheimili Kirkjustétt 2-6, því það er fermingarmessa í kirkjunni. Farið verður í eggjaleit, sungið, hlustað á sögu og litað. Hlökkum til að sjá [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121