Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju
Miðvikudaginn 4.desember kl. 12:10, helgistund, söngur og gleði. Hádegisverður á 1500kr. Það verður Bingo eftir matinn og kostar spjaldið 300kr. Hlökkum til að sjá ykkur öll í Bingo-stuði. Arnhildur, Leifur, Lovísa og María
Helgihald á aðventu, jólum og áramótum 2024
Helgihald í Guðríðarkirkju á aðventu, jólum og áramótum 2024.: Verið öll hjartanlega velkomin í kirkjuna <3 Sjá auglýsingu
Aðventuhátíð í Guðríðarkirkju
Aðventuhátíð í Guðríðarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu 1.desember kl.17. Kórar Guðríðarkirkju koma fram undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista og Öldu Dísar Arnardóttur barnakórstjóra. Jón Jósep Snæbjörnsson syngur með kórunum og einsöng. Sandra Ólafsdóttir syngur einsöng. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121