Forsíða2024-12-07T20:54:18+00:00

Guðsþjónusta 23.apríl

Sunnudaginn 23.apríl kl.11 verður guðsþjónusta í Guðríðarkirkju. Sr. María Rut Baldursdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjá Tinnu Rósar Steinsdóttur [...]

By |20. apríl 2023 | 09:55|

Félagsstarf eldri borgara 19.apríl

Við hittumst í kirkjunni kl. 12:00  og sameinumst í bíla því við ætlum að bregað okkur af bæ í heimsókn í nýjar höfuðstöðvar Hjálpræðishersins. Fáum þar leiðsögn og kynningu. Svo fáum við okkur hressingu. Hlökkum [...]

By |17. apríl 2023 | 19:03|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top