Tónleikar Kirkjukórs Guðríðarkirkju og Sprettkórsins
Kirkjukór Guðríðarkirkju og Sprettskórinn, karlakór hestamanna á höfuðborgarsvæðinu halda sameiginlega létta og bjarta vortónleika laugardaginn 13. maí kl 16.00 í Guðríðarkirkju Einsöngvari María Rut Baldursdóttir, fiðluleikari Matthías Stefánsson. Píanóleikarar Sigurður Helgi Oddsson og Arnhildur Valgarðsdóttir, [...]
Guðsþjónusta 7.maí kl.11
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.maí kl. 11 Sr. María Rut þjónar fyrir altari og predikar, kór Guðríðarkirkju syngur og Arnhildur spilar undir. Lovísa er kirkjuvörður, verið hjartanlega velkomin í kirkjuna
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 3.maí kl: 12:10.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheilminu kr. 1500.- Gísli Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður kemur í heimsókn og kynnir bók sína Örlagaskipið Arctic. Hlökkum til að sjá ykkur . sr. Leifur Ragnar, [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121