Vorferð í eldriborgarastarfinu 31.maí
Hin árlega vorferð verður farin miðvikudaginn 31.maí Dagskrá 09:00 Brottför frá Guðríðarkirkju 10:00 Heimsókn í hernámssetrið í Hvalfirði 11:00 Ekið um Skorradal 12:00 Hádegisverður á Hraunfossum 13:30 Heimsókn í Reykholt, skoðuð verður Snorrastofa, Reykholtskirkja o.fl. [...]
Guðsþjónusta 14.maí
Guðsþjónusta sunnudaginn 14.maí kl. 11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Ingunnarskóla syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti og Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin.
Félagstarf eldriborgara miðvikudaginn 10.maí kl: 12:10.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni , fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr. 1500.- Kynnum vorferðina okkar og spjöllum saman og höfum gaman. sr. Leifur Ragnar, sr. María og Lovísa.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121