Forsíða2024-12-07T20:54:18+00:00

Uppstigningardagur- Fimmtudagurinn 18.maí kl. 11- Guðsþjónusta

Guðsþjónusta á uppstigningardag, fimmtudaginn 18.maí kl. 11 Vorboðinn, kór eldriborgara í Mosfellsbæ syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Ræðurmaður er sr. Karl V. Matthíasson fyrrum sóknarprestur í Guðríðarkirkju. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. [...]

By |14. maí 2023 | 13:01|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top