Guðsþjónusta 20. ágúst
Sunnudaginn 20.ágúst kl. 20 verður guðsþjónusta í Guðríðarkirkju. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið. Hrönn Helgadóttir er organisti og verður almennur safnaðarsöngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður Verið öll hjartanlega velkomin í kirkjuna.
Fermingarfræðslunámskeið
Við hefjum fermingarfræsluna á fermingarnámskeiði dagana 14. ágúst -17. ágúst. Það verður gert ýmislegt skemmtilegt. Hlökkum til að sjá alla og ef það eitthvað sem við þurfum að vita eða ef þið eruð með spurningar, [...]
Útimessa safnaðann þriggja við Grafarvogskirkju sunnudaginn 16.júlí kl.11
Hin árlega sumarmessa gömlu Gufunessóknar sem samanstendur af Grafarvogs-, Grafarholts,- og Árbæjarsókn verður haldin við Grafarvoginn fyrir neðan kirkjuna sunnudaginn 16. júlí kl 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju þjónar ásamt prestum hinna [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121