Barnakórar Guðríðarkirkju hefjast 5.september nk.
Kórastarfið í Guðríðarkirkju byrjar í næstu viku. Hægt að skrá sig hér: https://docs.google.com/.../1FAIpQLScMFpaEqR1NSi.../viewform
Sunnudagaskóli sunnudaginn 3.september kl. 11
Sjáumst í sunnudaskólanum á sunnudaginn í Guðríðarkirkju.
Kyrrðarstund sunnudaginn 27.ágúst kl. 11
Sunnudaginn 27.ágúst kl. 11 í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir kyrrðarstundina Verið hjartanlega velkomin.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121