Kristniboðsdagurinn sunnudaginn 12. nóvember kl. 11
Sunnudaginn 12.nóvember kl.11 verður messa í Guðríðarkirkju á kristniboðsdaginn. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir frá Kristniboðssambandinu flytur hugleiðingu og segir frá starfinu og öðru skemmtilegu. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór [...]
Eldriborgarar starfið 8.nóvember kl 12
Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 12 í Guðríðarkirkju verður eldri borgarara starfið. Stundin hefst á helgistund. Eftir stundina er matur og kaffi á 1500kr. Kári Jónasson fyrrverandi fréttastjóri heimsækir okkur og fjallar um ýmislegt skemmtilegt. [...]
Fjölskyldumessa sunnudaginn 5.nóvember
Sunnudaginn 5.nóvember verður fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur leiðir helgihaldið ásamt Tinnu Rós úr sunnudagaskólanum. Barnakórar Guðríðarkirkju syngja undir stjórn Öldu Dísar kórstýru. Arnhildur organisti leikur undir. Chrissie Telma fiðluleikari mun spila á fiðlu nokkur [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121