Messa sunnudaginn 19.nóvember kl.11
Messa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 19. nóvember kl.11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðadóttir organisti og kór Guðríðarkirkju leiðir söng. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Tinna Rós ásamt hennar fólki sjá um sunnudagaskólann [...]
Eldriborgara starfið í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 15.nóvember
Eldriborgara starfið í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 15.nóvember kl 12 Starfið hefst á helgistund og söng. Matur og kaffi á 1500kr Stefanía Bjarney Ólafsdóttir stærðfræðingur fjallar um gervigreind sr. Leifur, sr. María, Arnhildur og Lovísa
Kristniboðsdagurinn sunnudaginn 12. nóvember kl. 11
Sunnudaginn 12.nóvember kl.11 verður messa í Guðríðarkirkju á kristniboðsdaginn. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir frá Kristniboðssambandinu flytur hugleiðingu og segir frá starfinu og öðru skemmtilegu. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121