Umhverfisguðsþjónusta sunnudaginn 17.september kl.11
Dagur íslenskrar náttúru er 16.september og því ætlum við í Guðríðarkirkju að vera með umhverfis guðsþjónustu sunnudaginn 17.september kl. 11 Verið hjartanlega velkomin
Félagstarf eldri borgara og fullorðinna í Guðríðarkirkju
Við breytum til í þetta eina skipti og hefjum starfið þriðjudaginn 12. september kl. 12, eftirleiðis verður starfið á miðvikudögum nema það er ekki síðasta miðvikudag í hverjum mánuði. Dagskrá fyrir veturinn verður kynnt og [...]
Messa sunnudaginn 10. september
Messa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 10.september kl.11. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organist og Kór Guðríðarkirkju leiðir söng. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Orðið, félag um útbreiðslu Guðs orðs kemur og afhendir [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121