Foreldramorgnar- Fræðsla frá Indíönu Rós
Við fáum góðan gest á foreldramorgna miðvikudaginn 27.september. Indíana Rós kynfræðingur kemur og verður með fræðslu.
Guðsþjónusta sunnudaginn 24.september kl. 11
Tindatríóið mætir í Guðríðarkirkju á sunnudaginn og skemmtir okkur með fallegum söng. Sunnudagaskólinn alltaf á sínum stað kl. 11. Verið velkomin í kirkjuna.
Sviðaveisla í eldriborgarastarfinu miðvikudaginn 20.september
Hin árlega sviðaveisla í Guðríðarkirkju verður miðvikudaginn 20.september kl. 12:00 Við hefjum starfið með helgistund og eftir hana verður dýrindis svið í boði að hætti Lovísu okkar. Annað verður á boðstólnum fyrir þau sem ekki [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121