Líknaraðstoð
Kæru vinir og velunnarar Guðríðarkirkju. Eins og ykkur er eflaust mörgum kunnugt eru því miður mörg í okkar samfélagi sem búa við bág kjör. Kirkjan heldur uppi öflugu líknarstarfi og í hverjum mánuði hlaupum við [...]
Fræðsla á foreldramorgnum
Miðvikudaginn 22.nóvember milli kl. 10-12 mun Ebba Guðný Guðmundsdóttir fræða okkur um mataræði ungbarna. Hún er höfundur bókarinnar: Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? Einnig heldur hún úti instagram og heimasíðunni pureebba.com [...]
Aðventutónleikar kórs Guðríðarkirkju
Kór Guðríðarkirkju býður til skemmtilegra aðventutónleika þriðjudagskvöldið 28. nóvember kl. 20-21. Kórinn flytur úrval aðventu- og jólalaga og í lokin syngur allur salurinn saman nokkur létt og kunnugleg jólalög. Tónleikarnir standa í klukkustund og á [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121