Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Félagstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju.

Miðvikudaginn 13.desember kl 12:10 verður jólagleði í eldriborgarastarfinu. Við byrjum á helgistund í kirkjunni þar sem við syngjum jólasálma og eigum góða stund saman. Eftir stundina eigum við gott samfélag í safnaðarheimilinu þar sem Lovísa [...]

By |8. desember 2023 | 14:13|

Ráðning organista við Guðríðarkirkju

Arnhildur Valgarðsdóttir hefur verið ráðin organisti og kórstjóri við Guðríðarkirkju- Grafarholtsprestakalli frá 1.desember 2023. Arnhildur er með kirkjuorganistapróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar ásamt því að vera með BA próf í musical studies frá Glasgow University. Hún [...]

By |2. desember 2023 | 08:46|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top