Fjölskyldumessa sunnudaginn 5.nóvember
Sunnudaginn 5.nóvember verður fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur leiðir helgihaldið ásamt Tinnu Rós úr sunnudagaskólanum. Barnakórar Guðríðarkirkju syngja undir stjórn Öldu Dísar kórstýru. Arnhildur organisti leikur undir. Chrissie Telma fiðluleikari mun spila á fiðlu nokkur [...]
Allrar heilagrar messa í Guðríðarkirkju
Miðvikudaginn 1.nóvember kl. 17 verður minningarstund á allrar heilagrar messu í Guðríðarkirkju. Lesnar verða bænir og við tendrum ljós í minningu látinna. Kór Guðríðarkirkju leiðir söng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Prestar kirkjunnar sr. Leifur [...]
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 1.nóvember 2023
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 1.nóvember kl: 12:10. Helgistund í kirkjunni og söngur. Síðan verður farið inn í safnaðarheimili og gómsætar kótilettur bornar á borð að hætti Lovísu. Maturinn kostar kr. 2000.- Gylfi Dalmann mannauðssérfræðingur kemur og [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121