Sunnudagaskóli 7.janúar 2024
Verið velkomin í fyrsta sunnudagaskóla ársins í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.janúar kl. 11
Gleðilegt og farsælt nýtt ár
Kæri söfnuður og allir landsmenn. Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd í Guðríðarkirkju Grafarholti óska ykkur gleðilegs nýs árs. Megi góður Guð blessa og varðveita ykkur. Sjáumst á nýja árinu.
Aftansöngur á Gamlársdag kl. 17
Sunnudaginn 31.desember kl. 17. Aftansöngur. Sigurgeir Sigmundsson og Sigríður Guðnadóttir flytja tónlist og kór Guðríðarkirkju syngur. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið og Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121