Fræðsla á foreldramorgnum
Miðvikudaginn 22.nóvember milli kl. 10-12 mun Ebba Guðný Guðmundsdóttir fræða okkur um mataræði ungbarna. Hún er höfundur bókarinnar: Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? Einnig heldur hún úti instagram og heimasíðunni pureebba.com [...]
Aðventutónleikar kórs Guðríðarkirkju
Kór Guðríðarkirkju býður til skemmtilegra aðventutónleika þriðjudagskvöldið 28. nóvember kl. 20-21. Kórinn flytur úrval aðventu- og jólalaga og í lokin syngur allur salurinn saman nokkur létt og kunnugleg jólalög. Tónleikarnir standa í klukkustund og á [...]
Messa sunnudaginn 19.nóvember kl.11
Messa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 19. nóvember kl.11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðadóttir organisti og kór Guðríðarkirkju leiðir söng. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Tinna Rós ásamt hennar fólki sjá um sunnudagaskólann [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121