Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju 22.nóvember
Miðvikudaginn 22.nóvember kl. 12, félagstarf eldri borgara. Hefjum stundina á stuttri helgistund og sálmasöng. Matur og kaffi á 1500kr. Anna Sigga Helgadóttir kemur og sprellar með okkur og syngur. Verið hjartanlega velkomin Sr. Leifur, sr. [...]
Messa sunnudaginn 26.nóvember
Sunnudaginn 26.nóvember kl. 11 Sr. María Rut Baldrsdóttir leiðir helgihaldið og predikar. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður Sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjá Tinnu Rósar og hennar fólks. Verið hjartanlega [...]
Líknaraðstoð
Kæru vinir og velunnarar Guðríðarkirkju. Eins og ykkur er eflaust mörgum kunnugt eru því miður mörg í okkar samfélagi sem búa við bág kjör. Kirkjan heldur uppi öflugu líknarstarfi og í hverjum mánuði hlaupum við [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121