Helgihald í Guðríðarkirkju á aðventu, jólum og áramótum
Helgihald í Guðríðarkirkju á aðventu, jólum og áramótum. Það verður nóg um að vera í Guðríðarkirkju í desember. Öll eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Verið hjartanlega velkomin
Sunnudagaskóli 3.desember kl.11
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað sunnudaginn 3.desember kl. 11. Verið hjartanlega velkomin
Aðventuhátíð sunnudaginn 3.desember
Haldin í Guðríðarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu 3.desember kl.17 Kórar Guðríðarkirkju koma fram á hátíðinni, kirkjukór undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur og Stjörnukór, Bangsakór og Krílakór undir stjórn Öldu Dísar Arnardóttur. Katrín Halldóra Sigurðardóttir syngur með [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121