Jólagleði og jólaball í Guðríðarkirkju
Sunnudaginn 10.desember kl. 11 verður fjölskyldustund í Guðríðarkirkju. Við syngjum jólalög og dönsum í kringum jólatréð. Svo kemur jólasveinn í heimsókn og gefur glaðning. Verið hjartanlega velkomin.
Ráðning organista við Guðríðarkirkju
Arnhildur Valgarðsdóttir hefur verið ráðin organisti og kórstjóri við Guðríðarkirkju- Grafarholtsprestakalli frá 1.desember 2023. Arnhildur er með kirkjuorganistapróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar ásamt því að vera með BA próf í musical studies frá Glasgow University. Hún [...]
Jólabingó í eldriborgarstarfinu miðvikudaginn 6.desember
Miðvikudaginn 6.desember ætlum við að spila jólabingó í eldriborgarastarfinu í Guðríðarkirkju. Starfið byrjar á helgistund og söng kl. 12:10 Matur og kaffi á 1500kr Bingóspjaldið kostar 300kr Verið öll hjartanlega velkomin. sr. Leifur, sr. María, [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121