Félagsstarf eldri borgara 24.01 2024
Miðvikudaginn 24. janúar kl. 12:10. Hefjum stundina með helgi -, bæna-, og söngstund inn í kirkju. Svo matur að hætti Lovísu ( klikkar aldrei ! ). Páll Valur Björnsson íbúi í Grindavík kemur og segir [...]
Messa sunnudaginn 21. janúar
Messa sunnudaginn21. janúar kl.11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og predikar. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður og Guðný Elva Aradóttir meðhjálpari. Tinna Rós Steinsdóttir sér um sunnudagaskólann í [...]
Eldri borgarstarfið í Guðríðarkirkju 17.01.2024
Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju hefst á ný miðvikudaginn 17.janúar kl. 12:10. Byrjum á helgistund og skemmtilegum söng. Matur að hætti Lovísu og svo mun Björn Þorláksson rithöfundur heimsækja okkur og kynna bók sína um [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121