Skráningar í fermingar 2025
Skráning er hafin í fermingar 2025. HÉR ER SKRÁNINGAREYÐUBLAÐIÐ
Fjölskyldumessa sunnudaginn 4.febrúar
Fjölskyldumessa sunnudaginn 4.febrúar kl. 11. Sr. Leifur og Tinna úr sunnudagaskólanum leiða stundina og Arnhildur organisti leikur undir. Emma Dís Tómasdóttir syngur einsöng. Lovísa kirkjuvörður og Guðný meðhjálpari. Verið hjartanlega velkomin minnum á að [...]
Messa og sunnudagaskóli, sunnudaginn 28.janúar kl. 11
Sunnudaginn 28.janúar kl. 11. Séra María Rut Baldursdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Tinnu Rósar Steinsdóttur. Verið hjartanlega [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121