Félagsstarf eldri – borgara miðvikudaginn 21. feb.
Félagstarf eldri - borgara miðvikudaginn 21. febrúar . Við hefjum stundina á helgi - o söngstund inn í kirkju. Því næst er dýrindis hádegisverður a la Lovísa ! Að þessu sinni heimsækir okkur Dr. Steinunn [...]
Messa sunnudaginn 18.febrúar kl.11
Verið velkomin í messu sunnudaginn 18.febrúar kl.11 í Guðríðarkirkju
Öskudagsgleði á foreldramorgnum
Verið velkomin á foreldramorgna á öskudaginn milli kl 10-12 í Guðríðarkirkju.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121