Sjómannadagurinn 2.júní 2024
Sunnudaginn 2.júní kl. 11 verður Sjómannadagsmessa í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og Kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður Sjómannalög sunging og sálmar. Sjómanna minnst í tali [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 26.maí
Guðsþjónusta sunnudaginn 26.maí kl. 11 í Guðríðarkirkju
Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju
Miðvikudaginn 15.maí kl. 12:10 Hefjum starfið á helgistund og sálmasöng. Við munum fá söng dúett í heimsókn og munu þeir syngja fyrir okkur eitthvað skemmtilegt og fallegt. Matur og kaffi á 1500kr og farið verður [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121