Guðsþjónusta sunnudaginn 25.ágúst kl. 17
Sunnudaginn 25. ágúst kl.17 bjóðum við væntanlegum fermingarbörnum 2025 og forráðafólki til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju. Þetta verður létt og skemmtileg athöfn þar sem prestar kirkjunnar sr. Leifur Ragnar og sr. María Rut þjóna. Organistinn okkar [...]
Guðsþjónusta 18.ágúst kl. 11 í Guðríðarkirkju
Guðsþjónusta Sunnudaginn 18.ágúst kl. 11. Prestur sr. María Rut Baldursdóttir, sem mun jafnframt syngja sín uppáhalds einsöngslög. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður Verið hjartanlega velkomin.
Sumarhelgihald í Guðríðarkirkju
9.júní kl. 20 Prestur sr. María Rut Baldursdóttir. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Hrafnkatla Valgeirsdóttir og Sirrý Gunnarsdóttir syngja. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður 16.júní kl. 20 Prestur sr. María Rut Baldursdóttir. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Laufey Þóra Friðriksdóttir og [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121