Helgihald um bænadaga og páska í Guðríðarkirkju
Helgihald um bænadaga og páska í Guðríðarkirkju verður sem hér segir Skírdagur 28. mars: Létt Jazzmessa kl. 20:00, altarisganga og altarið afskrýtt í lok athafnar. Föstudagurinn langi 29. mars: Helgistund kl. 11:00. Píslarsagan [...]
Löggusögur ! Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 20. mars.
Hefst eins og venjulega með helgistund kl. 12:10 stundvíslega. Matur og kaffi á eftir á kr. 1500. Að þessu sinni heimsækja okkur tveir fyrrverandi rannsóknarlögreglumenn og segja okkur ýmislegt af störfum sínum. Arnþór Heimir Bjarnason [...]
Félagsstarf eldri borgara 13.mars 2024
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 13.mars og hefst það á helgistund kl.12:10. Matur og kaffi á 1500kr. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands mun koma og segja okkur sitthvað af jarðhræringunum á Reykjanesi. Verið hjartanlega [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121