Forsíða2024-12-07T20:54:18+00:00

Félagsstarf eldri borgara 13.mars 2024

Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 13.mars og hefst það á helgistund kl.12:10. Matur og kaffi á 1500kr. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands mun koma og segja okkur sitthvað af jarðhræringunum á Reykjanesi. Verið hjartanlega [...]

By |11. mars 2024 | 11:48|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top