Guðsþjónusta sunnudaginn 9.mars
Guðsþjónusta sunnudaginn 9.mars kl.11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Tinna Rós og Laufey sjá um sunnudagaskólann sem er á sama [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 5.mars
Nú er mars genginn í garð og fyrsta samvera mánaðarins verður miðvikudaginn 5.mars kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður á 1500kr að hætti [...]
Æskulýðsdagurinn í Guðríðarkirkju 2.mars
Mikil gleði og mikið fjör á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sunnudaginn 2.mars. Verið velkomin í Guðríðarkirkju. Barnakórar kirkjunnar syngja og VÆB bræður halda uppi stuðinu.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121