Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Guðsþjónusta 13.október

Guðsþjónusta sunnudaginn 13.október í Guðríðarkirkju kl. 11 Leifur Ragnar Jónsson prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Emma Dís Tómasdóttir syngur einsöng. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður og Guðný Elva Aradóttir [...]

By |9. október 2024 | 10:09|

Fjölskylduguðsþjónusta- Bangsablessun

Sunnudaginn 6.október kl. 11 í Guðríðarkirkju. Hvetjum alla til að koma með uppáhalds bangsann, dúkkuna eða tuskudýr sitt, þar sem það verður bangsablessun. Komið og njótið saman með fjölskyldunni. Söngur, gleði og glens. Djús og [...]

By |1. október 2024 | 11:17|

Sviðaveisla í eldri borgarastarfinu 2.október

Miðvikudaginn 2.október. Verð 2000kr Byrjum starfið á helgistund í kirkjunni kl. 12:10. Sigurbjörg kemur og kennir nokkrar léttar jógaæfingar. Söngur, gleði og gaman. Dásamleg svið á boðstólnum. Sjáumst hress. Arnhildur, Leifur, Lovísa og María  

By |25. september 2024 | 13:14|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top