Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Allra heilagra messa 1.nóvember 2024

Allra heilagra messa er sérstaklega helguð minningu látinna. Öllum er boðið að koma og eiga friðsæla, íhugunar, bæna og minningastund í kirkjunni. Kveikt verður á kertum til minningar um látna ástvini. Prestarnir leiða stundina og [...]

By |29. október 2024 | 13:09|

Félagsstarf eldri borgara 23. okt nk.

Eins og venjan er hefjum við stundina með söng, íhugun og bænum inn í kirkju.  Svo málsverður í safnaðarsal.  Við fáum góðan góðan gest en Hjördís Geirsdóttir söngkona ætlar að koma í heimsókn og syngja [...]

By |21. október 2024 | 17:05|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top