Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Aðventuhátíð í Guðríðarkirkju

Aðventuhátíð í Guðríðarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu 1.desember kl.17. Kórar Guðríðarkirkju koma fram undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista og Öldu Dísar Arnardóttur barnakórstjóra. Jón Jósep Snæbjörnsson syngur með kórunum og einsöng. Sandra Ólafsdóttir syngur einsöng. [...]

By |27. nóvember 2024 | 12:37|

Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju.

  Kæru vinir ! Við hittumst sem jafnan í kirkjunni kl. 12:10 með helgi - og söngstund.  Að því búnu ljúffengur matur og kaffi að hætti Lovísu.Breyting hefur orðið frá áður auglýstri dagskrá.  Sigurður Helgi [...]

By |18. nóvember 2024 | 17:29|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top