Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju 11.desember
Miðvikudaginn 11. desember kl. 12:10. Hefjum starfið á helgistund í kirkjunni , lesin verður jólasaga, jólalögin sungin og María syngur einnig einsöng. Jólamatur og bakkelsi á 2000kr. Sigurbjörg verður með Jóga eftir matinn. Verið öll [...]
Jólastund fjölskyldunnar sunnudaginn 8.desember kl. 11
Jólafjölskyldustund Sunnudaginn 8. desember kl. 11 í Guðríðarkirkju. Við syngjum og dönsum í kringum jólatréð og það mætir jólasveinn á svæðið. Verið hjartanlega velkomin.
Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju
Miðvikudaginn 4.desember kl. 12:10, helgistund, söngur og gleði. Hádegisverður á 1500kr. Það verður Bingo eftir matinn og kostar spjaldið 300kr. Hlökkum til að sjá ykkur öll í Bingo-stuði. Arnhildur, Leifur, Lovísa og María
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121