Forsíða2024-12-07T20:54:18+00:00

Sviðaveisla í eldri borgarastarfinu 2.október

Miðvikudaginn 2.október. Verð 2000kr Byrjum starfið á helgistund í kirkjunni kl. 12:10. Sigurbjörg kemur og kennir nokkrar léttar jógaæfingar. Söngur, gleði og gaman. Dásamleg svið á boðstólnum. Sjáumst hress. Arnhildur, Leifur, Lovísa og María  

By |25. september 2024 | 13:14|

Guðsþjónus helguð Gulum september

Sunnudaginn 22.september kl.11 verður guðsþjónusta helguð Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga og Gulum september, þar sem m.a. er lögð er áhersla á geðrækt. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Hrafnkatla [...]

By |17. september 2024 | 18:10|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top