Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju
Miðvikudaginn 6.mars kl. 12:10. Helgistund og söngur. Matur á 1500kr. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Árbæjarkirkju heimsækir okkur, en hún hefur gefið út nokkrar bækur og mun segja okkur frá þeim. Verið hjartanlega velkomin María, [...]