Fréttir

Home/Fréttir

Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 17.apríl

By |2024-04-16T11:40:36+01:0016. apríl 2024 | 11:36|

Við hefjum starfið með helgistund og fyrirbænum kl. 12:10 Eftir helgistundina er dýrindismatur og eftirréttur að hætti Lovísu á 1500kr.  Við ætlum að syngja sumarlög og hafa gaman, heyra sögu og njóta stundarinnar.  Verið hjartanlega [...]

Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar.

By |2024-04-16T11:41:06+01:0011. apríl 2024 | 20:15|

      Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar verður haldinn mánudaginn 22. apríl nk. kl. 17:30 í Guðríðarkirkju. Á dagskrá eru venjulega aðalfundrstörf skv. 4. gr. starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Um aðalsafnaðarfund: Aðalsafnaðarfundur er vettvangur starfsskila og [...]

Félagsstarf eldri borgara 13.mars 2024

By |2024-03-11T11:48:25+00:0011. mars 2024 | 11:48|

Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 13.mars og hefst það á helgistund kl.12:10. Matur og kaffi á 1500kr. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands mun koma og segja okkur sitthvað af jarðhræringunum á Reykjanesi. Verið hjartanlega [...]

ABBA messa sunnudaginn 10.mars

By |2024-02-28T10:24:18+00:002. mars 2024 | 10:21|

Sunnudaginn 10.mars kl. 20 verður svokölluð ABBA messa í Guðríðarkirkju. Sungin verða lög eftir hljómsveitina ABBA. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kórstjóri Kór Guðríðarkirkju syngur Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og gítar sr. María Rut Baldursdóttir [...]

Go to Top