Sumarmessa á Nónholti!
Sumarmessa á Nónholti! Útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs,Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður á Nónholti sunnudaginn 16.júlí kl: 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.Fyrir þau sem vilja koma akandi að Nónholti þá er best að fara niður hjá meðferðastöðinni [...]