Guðsþjónus helguð Gulum september
Sunnudaginn 22.september kl.11 verður guðsþjónusta helguð Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga og Gulum september, þar sem m.a. er lögð er áhersla á geðrækt. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Hrafnkatla [...]