Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 25.febrúar kl: 11:00
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli . Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Ástvaldur Traustason og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskóli er í umsjá Sigurðar Óskars og Hákons Darra. Fermingarbörn úr Ingunnarskóla taka þátt í messunni og foreldarar þeirra [...]