Fréttir

Home/Fréttir

Allra heilagra messa 1.nóvember 2024

By |2024-10-29T13:09:38+00:0029. október 2024 | 13:09|

Allra heilagra messa er sérstaklega helguð minningu látinna. Öllum er boðið að koma og eiga friðsæla, íhugunar, bæna og minningastund í kirkjunni. Kveikt verður á kertum til minningar um látna ástvini. Prestarnir leiða stundina og [...]

Félagsstarf eldri borgara 23. okt nk.

By |2024-10-22T12:49:13+01:0021. október 2024 | 17:05|

Eins og venjan er hefjum við stundina með söng, íhugun og bænum inn í kirkju.  Svo málsverður í safnaðarsal.  Við fáum góðan góðan gest en Hjördís Geirsdóttir söngkona ætlar að koma í heimsókn og syngja [...]

Bleik guðsþjónusta sunnudaginn 27.október kl.11

By |2024-10-21T16:10:24+01:0021. október 2024 | 16:10|

Bleik guðsþjónusta sunnudaginn 27.október kl. 11 í Guðríðarkirkju Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson flytur hugvekju. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Hrafnkatla Valgeirsdóttir, Sirrý Gunnarsdóttir og Þórunn Stefánsdóttir syngja einsöng. Lovísa [...]

Messa sunnudaginn 20.október kl. 11

By |2024-10-15T12:09:19+01:0015. október 2024 | 12:09|

  Messa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 20.október kl.11 á degi heilbrigðisþjónustunnar. María Rut Baldursdóttir prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja einsöng, þær Tanja [...]

Eldri borgara samvera 16. okt. nk.

By |2024-10-15T12:02:46+01:0014. október 2024 | 11:06|

  Kæru vinir ! Eldri borgara samveran verður á sínum stað í Guðríðarkirkju eins og venjulega ! Við hefjum stundina að venju inn í kirkju með bæn, söng og íhugun. Því næst fáum við dýrindis [...]

Guðsþjónusta 13.október

By |2024-10-09T10:12:09+01:009. október 2024 | 10:09|

Guðsþjónusta sunnudaginn 13.október í Guðríðarkirkju kl. 11 Leifur Ragnar Jónsson prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Emma Dís Tómasdóttir syngur einsöng. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður og Guðný Elva Aradóttir [...]

Fjölskylduguðsþjónusta- Bangsablessun

By |2024-10-01T11:17:19+01:001. október 2024 | 11:17|

Sunnudaginn 6.október kl. 11 í Guðríðarkirkju. Hvetjum alla til að koma með uppáhalds bangsann, dúkkuna eða tuskudýr sitt, þar sem það verður bangsablessun. Komið og njótið saman með fjölskyldunni. Söngur, gleði og glens. Djús og [...]

Sviðaveisla í eldri borgarastarfinu 2.október

By |2024-09-24T13:16:35+01:0025. september 2024 | 13:14|

Miðvikudaginn 2.október. Verð 2000kr Byrjum starfið á helgistund í kirkjunni kl. 12:10. Sigurbjörg kemur og kennir nokkrar léttar jógaæfingar. Söngur, gleði og gaman. Dásamleg svið á boðstólnum. Sjáumst hress. Arnhildur, Leifur, Lovísa og María  

Go to Top