Eldri borgara messa á Uppstignardag 30.maí kl: 11:00.
Guðsþjónusta í tilefni dags eldri borgara sem haldinn er á Uppstigningardag ár hvert verður kl. 11:00 í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari en ræðumaður dagsins er Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra. Vorboðinn, kór [...]