Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 23.mars kl: 12:00
Félagsstarf eldriborgara Helgistund , fyrirbænir og söngur. Stóla-jóga og hugleiðsla . Matur í safnaðarheimilinu kr. 1000.- kaffisopi og spjall. Hlökkum til að sjá ykkur.
Félagsstarf eldriborgara Helgistund , fyrirbænir og söngur. Stóla-jóga og hugleiðsla . Matur í safnaðarheimilinu kr. 1000.- kaffisopi og spjall. Hlökkum til að sjá ykkur.
Kæru vinir, Aðalsafnaðarfundur Grafarholts- og Úlfarsárdalssóknar verður haldinn 31. mars næstkomandi kl. 17:00. Vonumst til að sjá ykkur sem flest þá.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar og predikar fyrir altari. Tónlistarflutingur í umsjá Hrönn Helgadóttur organista og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá sr. Péturs Ragnhildarsonar og félaga. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. [...]
Félagsstarf eldriborgara Helgistund í kirkjunni , fyrirbænir og söngur. Hádegisverður í safnarheimilinu kr. 1000.- Kristín Björg Sigurvinsdóttir rithöfundur kemur og seigir okkur frá bók sinni " Dóttir hafsins" Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar og predikar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn í Safnarheimilinu . Pétur Ragnildarson og Ásta Guðmundsdóttir sjá um stuð og stemminguna. Kirkjuvörður [...]
Fermingardagar fyrir árið 2023. 26.mars Allir skólarnir 3. 2.apríl Ingunnarskóli. 6.apríl Dalskóli. 16.apríl Sæmundarskóli. 20.apríl sumardgurinn fyrst, Allir skólarnir 3. 28.maí Hvítasunnudagur, Allir skólarnir 3. það verður sent til ykkar síðar um skráningu ykkar barna. [...]
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund , fyrirbænir og söngur. Stólaleikfimi og hreyfing í umsjá Elísu Berglindi. Matur og spjall í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Hlökkum til að sjá ykkur.
Fjölskyldumessa á Æskulýðsdaginn Prestur sr. Pétur Ragnhildarson predikar og þjónar fyrir allatari. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur. Einar Aron Töframaður kemur og leikur listir sínar. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffi og djús eftir messuna.
Félagsstarf eldriborgara Kótilettudagur. Helgistund í kirkjunni, fyrirbænir og söngur. Kótilettupartý í safnaðarheimilinu verð kr. 1500.- Stefán Helgi Stefánsson söngvari kemur að skemmta okkur. Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Fermingarbörn úr Sæmundarskóla mæta og máta fermingarkyrtla eftir messuna. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til að [...]