Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 9.mars kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund , fyrirbænir og söngur. Stólaleikfimi og hreyfing í umsjá Elísu Berglindi. Matur og spjall í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Hlökkum til að sjá ykkur.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund , fyrirbænir og söngur. Stólaleikfimi og hreyfing í umsjá Elísu Berglindi. Matur og spjall í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Hlökkum til að sjá ykkur.
Fjölskyldumessa á Æskulýðsdaginn Prestur sr. Pétur Ragnhildarson predikar og þjónar fyrir allatari. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur. Einar Aron Töframaður kemur og leikur listir sínar. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffi og djús eftir messuna.
Félagsstarf eldriborgara Kótilettudagur. Helgistund í kirkjunni, fyrirbænir og söngur. Kótilettupartý í safnaðarheimilinu verð kr. 1500.- Stefán Helgi Stefánsson söngvari kemur að skemmta okkur. Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Fermingarbörn úr Sæmundarskóla mæta og máta fermingarkyrtla eftir messuna. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til að [...]
Félagsstarf eldriborgara Helgistund, fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Gísli Tryggvason lögmaður kemur í heimsókn til okkar og ræðir um erfðamál. Hlökkum til að sjá ykkur.
Konudagsmessa í Guðríðarkirkju og sunnudagaskóli Verið velkomin í Guðríðarkirkju á konudaginn kl.11. Hafdís Huld og Alisdair flytja nokkur lög og kvennakór kirkjunnar syngur. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjan [...]
Félagsstarf eldri borgara . Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Hádegisverður í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Dr. Sigurjón Árni og Sigurður Grétarsson koma og leika fyrir okkur djass og segja sögur. Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Fermingarbörn úr Ingunnarskóla og Dalsskóla mæta og máta fermingarkyrtla eftir messuna. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir [...]
ÞORRABLÓT. Helgistund í kirkjunni og fyrirbænir og söngur. Þorrablót í safnaðarsalnum verð kr. 1500 á mann Jóhannes Kristjánsson eftirherma kemur og skemmtir okkur. Hlökkum mikið til að sjá ykkur aftur.
Kæru vinir, Það er með mikilli gleði sem við tilkynnum ykkur að næsta sunnudag fer helgihaldið aftur af stað í Guðríðarkirkju. Þá verður fjölskylduguðsþjónusta sem að sr. Pétur Ragnhildarson og Ásta Guðrún Guðmundsdóttir hafa umsjón [...]