Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 4.maí kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. matur í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Fulltrúar frá Fram ætlar að kynna almenningsíþróttadeild félagsins í hverfinu okkar. kaffispjall á eftir. Hlökkum til að sjá ykkur.