Níels Árni Lund lætur af formennsku
Á aðalsafnaðarfundi Grafarholtssóknar sem haldinn var þann 31. mars. sl. urðu þau tímamót að Níels Árni Lund lét af embætti formanns sóknanefndar. Um leið hætti Níels í sóknarnefndinni. Saga Grafarholtssóknar og Guðríðarkirkju verður ekki [...]